Við kennum Flug

Skráðu þig núna
Flugskóli Reykjavíkur
Flugskóli Reykjavíkur er staðsettur á Reykjavíkurflugvelli og sérhæfir sig í flugkennslu til einkaflugmannsprófs. Skólinn leggur ríkulega áherslu á að bjóða upp á framúrskarandi flugkennslu á alþjóðlegum vettvangi sem uppfyllir hæstu gæðastaðla þegar kemur að flugöryggi.

Næsta námskeið

Næsta námskeið - 12.Ágúst Skráðu þig núna
PPL
Einkaflugmaðurinn
Flugskóli Reykjavíkur kennir til einkaflugmannsprófs sem veitir viðkomandi samevrópsk flugmannsréttindi til að fljúga smærri loftförum. Námið er fjölbreytt, en það samanstendur af bæði bóklegum og verklegum hluta, og er framkvæmt í samræmi við reglugerð sem gefin er út af EASA um skírteini flugmanna (part FCL).
Nánar
Flotinn
Vélarnar sem að Flugskóli Reykjavíkur hefur til umráða eru af gerðinni Cessna 150L/152, Cessna 152 og Cessna 172.
Cessna 172 Skyhawk
Cessna 172
Sæti 4 Sæti
Mótor Lycoming 0-320 (160 hp)
Flugþol 4 Klst
Eyðsla 8 USG á klst
Cessna 150L
Cessna 172
Sæti 2 Sæti
Mótor Continental 0-200 (100 hö)
Flugþol 4 Klst
Eyðsla 5 USG á klst
Cessna 152
Cessna 172
Sæti 2 Sæti
Mótor Lycoming 0-235 (115 hö)
Flugþol 4 Klst
Eyðsla 5 USG á klst
Skráðu þig núna
Næsta námskeið - 12.Ágúst